Skilmálar

Karý vefverslun 
Reykjavík, Ísland
VSK númer: 106265
Netfang: karyverslun@gmail.com 
Kaplaskjóslvegur, Reykjavík, Iceland. 
Sími: 6612692

Verð á vöru 
Karý verslun áskilur sér rétt til að breyta verði án fyrirvara. Öll verð í vefverslun eru gefin upp með 24% virðisaukaskatti en sendingakostnaður bætist við áður en greiðsla fer fram. Karý verslun áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. 

Afhending vöru
Af öllum pöntunum dreift af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Kary verslun ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Karý vefverslun til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

Vöruskil
14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn framvísun sölureiknings sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Varan þarf að vera ónotuð og í sama ástandi og hún var keypt. Við skil á vöru er miðað við  upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað.

Persónuupplýsingar
Við leggjum áherslu á öryggi persónuupplýsinga viðskiptavina okkar og förum með slíkar upplýsingar í samræmi við lög og reglur um persónuvernd og úrvinnslu persónuupplýsinga. Við söfnum eingöngu upplýsingum um viðskiptavini okkar til þess að geta veitt þá þjónustu sem beðið er um. Sjá skilmála um vafrakökur.

Lög og varnarþing 
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

Ef þú ert með einhverjar fyrirspurnir endilega sendu okkur póst á karyverslun@gmail.com.